Ræsting B.T. ehf

Fyrirtækið

Ræsting BT ehf hefur byggt upp alhliða ræstingarþjónustu síðast liðin 20 ár.

Auk almennrar ræstingar annast fyrirtækið þrif á húsgögnum, gluggatjöldum, gler-þvotti, bónun, afbónun, hreingerningum og öllu því sem lítur að þrifum og ræstingum.

Einnig hreinsum við granít, marmara, náttúrustein, steinteppi og olíuberum parquet.

Fyrirtækið annast ræstingu hjá einkafyrirtækjum og stofnunum í eigu ríkis og sveitarfélaga.

Margir þessara aðila starfa á sviðum þar sem miklar kröfur eru gerðar til hreinlætis og vottunar. Má þar nefna matvælafyrirtæki, heilbrigðisstofnanir, tölvufyrirtæki og mótökusali.

 

 
ÞÚ ERT HÉR: Home Fyrirtækið